Er mikið búinn að vera að pæla sumum hlutum undanfarið. Hlutum sem eiga bara að vera einfaldir en eru það ekki. Til dæmis:
Af hverju er region á DVD diskum?
Af hverju er osturinn alltaf breiðari en ostaskerinn svo það myndast rönd til hliðar þegar maður sker?
Af hverju tapar maður alltaf á River à poker?
Af hverju segir fólk þegar það finnur hluti sem það hefur verið að leita af: “Fann hann á sÃðasta staðnum sem ég leitaði á!” Væntanlega hættirðu að leita þegar þú finnur hlutinn. Döööö!
Af hverju hættir DavÃð Oddsson ekki bara?
Af hverju þarf ÉG að gera skattaskýrsluna mÃna?
Af hverju er BÃlasala KeflavÃkur à NjarðvÃk?
Stórt er spurt, og lÃtið um svör
region a DVD diskum er svo það flæði ekki ódýr knock offs frá singapore til evrópu og bna, en það hefði verið pólitÃskt rangt að leggja singapúr à einelti meðetta.. og já afþvà kvikmyndageirinn er svo fyrrtur að slæmar viðskiptahugmyndir eru góðar à þeirra veruleika..
osturinn er ekki of breiður: skerinn þinn er of mjór.
ég hef aldrei sagt að ég hafi fundið hlut á sÃðasta staðnum sem ég leitaði. reynar man ég skýrt eftir að hafa gert grÃna að þvà þegar ég var átta ára.
ok soldið úrelt: er davÃð oddsson ekki hættur núna?
… mér finnst lÃka útà hött að við þurfum að gera eigin skattskýrslur en ætli það sé ekki best að maður fari yfir þetta sjálfur til að votta að það sé allt rétt.. 😛
stórt var spurt, og hér eru mörg, mörg svör..