Spánn. Land sem ég hef adrei komið til en er samt búinn að ákveða að vinna þar að mastersritgerð. à þessum mjaðmagrindarkulda sem geysir á þessari auðnareyju à ballarhafi, skuldsett uppað eyrum og með einstaklingsrétt á við gullfisk, sé ég mig knúinn til að flýja land.
Mig dreymir um að geta gengið úti allt árið um kring (bókstaflega að vera fær um að ganga úti allt árið um kring). Ég vil geta verið à 4 flÃkum en ekki 14. Ég vil þurfa að nota sólgleraugu alltaf þegar ég fer út. Ég vil borga hrikalega lÃtið fyrir matinn sem ég kaupi à skólanum. Ég vil fara á markaði á morgnanna og kaupa mér ferskan mat á hlægilegu verði. Ég vil fara à súpermarkaðinn og finna mun á þvà að vera þar eða à sjoppu.
Ég vil búa à landi þar sem tekið er tillit til þess að vera námsmaður. à landi þar sem þú þarft ekki að vinna 2 vinnur með skóla til að láta enda mætast. Þessar 2 vinnur gera það svo að verkum að þú færð minni námslán en annars. Þetta er vÃtahringur sem mjög erfitt er að losna úr.
Vildi bara deila draumnum mÃnum…